Landsliðsmaður Úsbekistan orðaður við Man City - Liverpool hafnar tilboðum í Doak - Cunha til Arsenal?
   fös 03. janúar 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía um helgina - Undanúrslit Ofurbikarsins klárast í kvöld
Mynd: Getty Images
Það eru aðeins sjö leikir á dagskrá í ítölsku deildinni um helgina en það er vegna þess að Ofurbikarinn er í fullum gangi í Sádí-Arabíu.

Inter er komið í úrslit eftir sigur á Atalanta í gær en Juventus og AC Milan mætast í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld.

Íslendingalið Venezia er í fallsæti en liðið getur jafnað Lecce að stigum, sem er í öruggu sæti, með sigri á Empoli á morgun. Annað Íslendingalið, Fiorentina, mætir Napoli í toppslag en Napoli getur komist á toppinn og Fiorentina í Meistaradeildarsæti.

Þriðja Íslendingaliðið, Lecce, fær Genoa í heimsókn og umferðinni lýkur á leik Roma og Lazio.

Í kvöld: Undanúrslit Ofurbikarsins
19:00 Juventus - AC Milan

laugardagur 4. janúar
14:00 Venezia - Empoli
17:00 Fiorentina - Napoli
19:45 Verona - Udinese

sunnudagur 5. janúar
11:30 Monza - Cagliari
14:00 Lecce - Genoa
17:00 Torino - Parma
19:45 Roma - Lazio
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 19 14 2 3 30 12 +18 44
2 Atalanta 18 13 2 3 43 20 +23 41
3 Inter 17 12 4 1 45 15 +30 40
4 Lazio 18 11 2 5 33 25 +8 35
5 Juventus 18 7 11 0 30 15 +15 32
6 Fiorentina 18 9 5 4 31 18 +13 32
7 Bologna 17 7 7 3 25 21 +4 28
8 Milan 17 7 6 4 26 17 +9 27
9 Udinese 19 7 4 8 23 28 -5 25
10 Roma 18 5 5 8 24 24 0 20
11 Empoli 19 4 8 7 18 22 -4 20
12 Torino 18 5 5 8 19 24 -5 20
13 Genoa 18 4 7 7 16 27 -11 19
14 Verona 19 6 1 12 24 42 -18 19
15 Parma 18 4 6 8 25 34 -9 18
16 Como 18 4 6 8 20 30 -10 18
17 Lecce 18 4 4 10 11 31 -20 16
18 Venezia 19 3 5 11 18 32 -14 14
19 Cagliari 18 3 5 10 16 31 -15 14
20 Monza 18 1 7 10 16 25 -9 10
Athugasemdir
banner
banner
banner