ÍR og Víkingur mætast í Reykjavíkurmótinu í Egilshöll í kvöld.
Tímabilið hefur verið ansi langt hjá Víkingum og eru leikmenn aðalliðsins í fríi í kvöld.
Liðið er skipað leikmönnum úr 2. flokki að mestu. Halldór Smári Sigurðsson er þó í byrjunarliðinu og ber fyrirliðabandið og Daníel Hafsteinsson byrjar sinn fyrsta leik fyrir liðið síðan hann gekk til liðs við Víking frá KA í vetur.
Þá er þjálfarateymi aðalliðsins ekki með heldur þjálfarateymi 2. flokks. Það er mun meiri reynsla í liði ÍR en liðin má sjá hér fyrir neðan.
Tímabilið hefur verið ansi langt hjá Víkingum og eru leikmenn aðalliðsins í fríi í kvöld.
Liðið er skipað leikmönnum úr 2. flokki að mestu. Halldór Smári Sigurðsson er þó í byrjunarliðinu og ber fyrirliðabandið og Daníel Hafsteinsson byrjar sinn fyrsta leik fyrir liðið síðan hann gekk til liðs við Víking frá KA í vetur.
Þá er þjálfarateymi aðalliðsins ekki með heldur þjálfarateymi 2. flokks. Það er mun meiri reynsla í liði ÍR en liðin má sjá hér fyrir neðan.
Byrjunarlið ÍR: Vilhelm Þráinn Sigurjónsson, Sigurður Karl Gunnarsson, Kristján Atli Marteinsson, Arnór Sölvi Harðarson, Alexander Kostic, Bergvin Fannar Helgason, Marc Mcausland, Guðjón Máni Magnússon, Emil Nói Sigurhjartarson, Róbert Andri Ómarsson, Ágúst Unnar Kristinsson
Byrjunarlið Víkings: Uggi Jóhann Auðunsson, Haraldur Ágúst Brynjarsson, Davíð Helgi Aronsson, Bjarki Már Ásmundsson, Þorri Ingólfsson, Halldór Smári Sigurðsson, Ívar Björgvinsson, Ísak Daði Ívarsson, Daníel Hafsteinsson, Kári Vilberg Atlason, Jóhann Kanfory Tjörvason
Athugasemdir