Liverpool opið fyrir tilboðum í Nunez - AC Milan vill fá Rashford - Ferguson á blaði hjá West Ham
   lau 04. janúar 2025 19:28
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England: Joao Pedro tryggði Brighton stig gegn Arsenal
Mynd: EPA
Brighton 1 - 1 Arsenal
0-1 Ethan Nwaneri ('16 )
1-1 Joao Pedro ('61 , víti)

Brighton og Arsenal skildu jöfn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Hinn 17 ára gamli Ethan Nwaneri var í byrjunarliði Arsenal og hann kom liðinu yfir eftir rúman stundafjórðung.

Eftir klukkutíma leik fékk Brighton vítaspyrnu þegar William Saliba skallaði Joao Pedro. Pedro steig á punktinn og skoraði af miklu öryggi.

Arsenal reyndi að nýta föstu leikatriðin til að ná í sigurmarkið en tókst ekki að ógna markinu.

Arsenal er fimm stigum á eftir toppliði Liverpool sem á tvo leiki til góða en Liverpool fær Man Utd í heimsókn á morgun. Brighton fór afur upp í efri hlutann.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 19 14 4 1 47 19 +28 46
2 Arsenal 20 11 7 2 39 18 +21 40
3 Nott. Forest 19 11 4 4 26 19 +7 37
4 Chelsea 20 10 6 4 39 24 +15 36
5 Newcastle 20 10 5 5 34 22 +12 35
6 Man City 20 10 4 6 36 27 +9 34
7 Bournemouth 20 9 6 5 30 23 +7 33
8 Aston Villa 20 9 5 6 30 32 -2 32
9 Fulham 20 7 9 4 30 27 +3 30
10 Brighton 20 6 10 4 30 29 +1 28
11 Brentford 20 8 3 9 38 35 +3 27
12 Tottenham 20 7 3 10 42 30 +12 24
13 Man Utd 20 6 5 9 23 28 -5 23
14 West Ham 20 6 5 9 24 39 -15 23
15 Crystal Palace 20 4 9 7 21 28 -7 21
16 Everton 19 3 8 8 15 25 -10 17
17 Wolves 19 4 4 11 31 42 -11 16
18 Ipswich Town 20 3 7 10 20 35 -15 16
19 Leicester 20 3 5 12 23 44 -21 14
20 Southampton 20 1 3 16 12 44 -32 6
Athugasemdir
banner
banner
banner