Mikil óvissa er um framtíð Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool en samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið.
Real Madrid hefur sýnt honum mikinn áhuga en Liverpool hefur þegar hafnað tilboði frá spænska félaginu í enska hægri bakvörðinn.
Real Madrid er í mikilli meiðslakrísu og vonast til að Alexander-Arnold geti bjargað þeim út tímabilið en Fabrizio Romano greinir frá því að ef Real Madrid og Liverpool komast ekki að samkomulagi mun Real hafa beint samband við umboðsmann Alexander-Arnold.
Real Madrid getur haf beint samband við leikmanninn þar sem hann á sex mánuði eftir af samningi sínum og ef það næst samkomulag mun hann ganga til liðs við félagið næsta sumar.
?????? Real Madrid mantain their stance on Trent Alexander-Arnold deal: if won’t be possible to negotiate with Liverpool in January, Real Madrid will push with the player to bring him in as a free agent for July.
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 2, 2025
Official contacts between Trent and Real Madrid are expected soon. pic.twitter.com/f1BMN61hSp
Athugasemdir