Liverpool opið fyrir tilboðum í Nunez - AC Milan vill fá Rashford - Ferguson á blaði hjá West Ham
   lau 04. janúar 2025 23:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Tíu leikmenn Verona héldu út
Udinese gat ekki fagnað í kvöld
Udinese gat ekki fagnað í kvöld
Mynd: EPA
Verona 0 - 0 Udinese
Rautt spjald: Suat Serdar, Verona ('71)

Verona náði í stgi þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn Udinese í ítölsku deildinni í kvöld.

Verona spilaði manni færri síðustu tuttugu mínúturnar eða svo eftir að Suat Serdar var rekinn af velli.

Udinese náði ekki að koma boltanum framhjá manni leiksins, Lorenzo Montipo, markverði Verona og markalaust jafntefli því niðurstaðan.

Þetta var í fyrsta sinn í níu ára sem Udinese skorar ekki í fyrsta leik sínum á nýju ári.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 19 14 2 3 30 12 +18 44
2 Atalanta 18 13 2 3 43 20 +23 41
3 Inter 17 12 4 1 45 15 +30 40
4 Lazio 19 11 2 6 33 27 +6 35
5 Juventus 18 7 11 0 30 15 +15 32
6 Fiorentina 18 9 5 4 31 18 +13 32
7 Bologna 17 7 7 3 25 21 +4 28
8 Milan 17 7 6 4 26 17 +9 27
9 Udinese 19 7 4 8 23 28 -5 25
10 Roma 19 6 5 8 26 24 +2 23
11 Torino 19 5 6 8 19 24 -5 21
12 Empoli 19 4 8 7 18 22 -4 20
13 Genoa 19 4 8 7 16 27 -11 20
14 Parma 19 4 7 8 25 34 -9 19
15 Verona 19 6 1 12 24 42 -18 19
16 Como 18 4 6 8 20 30 -10 18
17 Cagliari 19 4 5 10 18 32 -14 17
18 Lecce 19 4 5 10 11 31 -20 17
19 Venezia 19 3 5 11 18 32 -14 14
20 Monza 19 1 7 11 17 27 -10 10
Athugasemdir
banner
banner
banner