Liverpool opið fyrir tilboðum í Nunez - AC Milan vill fá Rashford - Ferguson á blaði hjá West Ham
   sun 05. janúar 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Selma Sól úr FH í Hauka (Staðfest)
Mynd: Haukar
Selma Sól Sigurjónsdóttir er gengin til liðs við Hauka frá grönnunum í FH.

Hún er fædd árið 2005 en hún spilar sem bakvöður eða kanntmaður. Hún hefur leikið 67 leiki bæði með FH og ÍH og skorað í þeim 16 mörk.

Selma kom við sögu í 19 leikjum í Bestu deildinni með FH síðasta sumar.

Hún mun nú taka slaginn með Haukum sem unnu sér sæti í Lengjudeildinni síðasta sumar með sigri í 2. deild.


Athugasemdir
banner
banner
banner