Selma Sól Sigurjónsdóttir er gengin til liðs við Hauka frá grönnunum í FH.
Hún er fædd árið 2005 en hún spilar sem bakvöður eða kanntmaður. Hún hefur leikið 67 leiki bæði með FH og ÍH og skorað í þeim 16 mörk.
Selma kom við sögu í 19 leikjum í Bestu deildinni með FH síðasta sumar.
Hún mun nú taka slaginn með Haukum sem unnu sér sæti í Lengjudeildinni síðasta sumar með sigri í 2. deild.
Athugasemdir