Spænski konungsbikarinn er í fullum gangi en fimm leikir eru á dagskrá í dag.
Þar má helst nefna leik Ponferradina gegn Real Sociedad.
Stórliðin hafa ekki verið að hvíla marga af sínum bestu leikmönnum.
Orri Steinn hefur ekki verið mikið í byrjunarliðinu að undanförnu svo það er spurning hvort hann fái tækifæri í dag.
Sjáðu alla leiki dagsins hér fyrir neðan.
sunnudagur 5. janúar
11:00 Elche - Las Palmas
11:00 Ourense CF - Valladolid
14:30 Cartagena - Leganes
14:30 Ponferradina - Real Sociedad
14:30 Racing Santander - Celta
Athugasemdir