Liverpool opið fyrir tilboðum í Nunez - AC Milan vill fá Rashford - Ferguson á blaði hjá West Ham
   lau 04. janúar 2025 23:08
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Þægilegt fyrir Barcelona - Naumt hjá Atletico
Robert Lewandowski
Robert Lewandowski
Mynd: Getty Images
Barcelona og Atletico Madrid eru komin áfram í spænska bikarnum eftir sigra á útivelli gegn liðum í fimmtu deild.

Barcelona heimsótti Barbastra en framherjinn reyndi, Robert Lewandowski, skoraði tvennu í þægilegum 4-0 sigri en Barcelona var, eins og búast mátti við, með mikla yfirburði.

Wojciech Szcz?sny spilaði loksins sinn fyrsta leik fyrir Barcelona í kvöld en hann tók hanskana af hillunni til að berjast um stöðuna vegna meiðsla Marc Andre ter Stegen.

Antoine Griezmann skoraði eina markið snemma leiks þegar Atletico lagði Marbella.

Topplið næst efstu deildar, Almeria, sló Sevilla úr leiik.

Huesca 0 - 1 Betis
0-1 Alarcon Isco ('38 )

Tenerife 1 - 2 Osasuna
0-1 Jorge Herrando ('7 )
0-2 Jose Leon ('25 , sjálfsmark)
1-2 Jose Leon ('45 )

Almeria 4 - 1 Sevilla
0-1 Isaac Romero Bernal ('5 )
1-1 Marko Milovanovic ('49 )
2-1 Luis Suarez ('54 )
3-1 Luis Suarez ('78 )
4-1 Luis Suarez ('90 , víti)

Barbastro 0 - 4 Barcelona
0-1 Eric Garcia ('21 )
0-2 Robert Lewandowski ('31 )
0-3 Robert Lewandowski ('47 )
0-4 Pablo Torre ('56 )

Marbella 0 - 1 Atletico Madrid
0-1 Antoine Griezmann ('16 )

UD Logrones 0 - 0 Athletic (3-4 eftir vítaspyrnukeppni)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner