Liverpool opið fyrir tilboðum í Nunez - AC Milan vill fá Rashford - Ferguson á blaði hjá West Ham
   lau 04. janúar 2025 18:54
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Reykjavíkurmótið: Fjölnir og Leiknir skildu jöfn
Axel Freyr Ívarsson
Axel Freyr Ívarsson
Mynd: Fjölnir
Fjölnir 2 - 2 Leiknir R.
0-1 Bogdan Bogdanovic ('14 )
0-2 Davíð Júlían Jónsson ('26 )
1-2 Kristófer Dagur Arnarsson ('41 )
2-2 Axel Freyr Ívarsson ('73 )

Reykjavíkurmótið er komið af stað en Fjölnir og Leiknir áttust við í Egilshöll í dag.

Leiknir komst í tveggja marka forystu en Bogdan Bogdanovic kom liðinu yfir. Hann er fæddur árið 2006 og spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið í Lengjudeildinni síðasta sumar.

Kristófer Dagur minnkaði muninn fyrir lok fyrri hálfleiks.

Það var svo Axel Freyr Ívarsson sem tryggði Fjölnismönnum stig en hann gekk til liðs við félagið fyrir áramót en hann hafði spilað með Kára undanfarin ár.

Liðin eru í A riðli en Víkingur og ÍR eigast við þessa stundina en þau spila í sama riðli.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner