Dejan Kulusevski er áfram fjarverandi hjá Tottenham en það eru tvær breytingar á liðinu sem tapaði 2-0 gegn Aston Villa. Yves Bissouma er í banni og Oliver Skipp kemur inn í hans stað.
Sex af átta varamönnum Tottenham eru varnarmenn.
Crystal Palace, mótherjar Tottenham í kvöld, stilla upp óbreyttu liði frá 2-0 sigri liðsins á Bournemouth á gamlársdag.
Nayef Aguerd er í byrjunarliði West Ham en hann hefur verið frá vegna meiðsla síðan á HM.
Romeo Lavia er mættur aftur í lið Southampton eftir að hafa misst af undanförnum leikjum vegna meiðsla og Gustavo Scarpa nýjasti leikmaður Nottingham Forest byrjar á bekknum í kvöld.
Crystal Palace: Guaita, Ward, Guehi, Olise, Ayew, Eze, Zaha, Schlupp, Andersen, Clyne, Doucoure.
Tottenham: Lloris, Doherty, Skipp, Hojbjerg, Son, Kane, Gil, Perisic, Dier, Romero, Lenglet.
Nottingham Forest: Henderson; Aurier, Mangala, Boly, Worrall, Lodi; Yates, Freuler; Johnson, Awoniyi, Gibbs-White
Southampton: Bazunu; Walker-Peters, Lyanco, Bella-Kotchap, Salisu, Perraud; Ward-Prowse, Lavia, Elyounoussi; Adams, Mara
Wolves: Sa; Semedo, Collins, Kilman, Bueno; Neves, Nunes; Hwang, Moutinho, Podence; Costa.
Aston Villa: Martinez; Cash, Konsa, Mings, Digne; A. Young, Kamara, Luiz, Buendia; Bailey, Watkins.
West Ham: Fabianski, Coufal, Dawson, Aguerd, Kehrer, Soucek, Rice, Paqueta, Fornals, Bowen, Scamacca.
Leeds: Meslier, Ayling, Koch, Cooper, Struijk, Roca, Adams, Aaronson, Gnonto, Summerville, Rodrigo.