Amorim vill að Quenda verði keyptur - West Ham hefur áhuga á Harwood-Bellis - Hár verðmiði á Branthwaite
   fim 05. janúar 2023 10:50
Elvar Geir Magnússon
Butland í læknisskoðun hjá Man Utd
Markvörðurinn Jack Butland er í læknisskoðun hjá Manchester United en hann er að ganga í raðir félagsins frá Crystal Palace. Hann verður varamarkvörður fyrir David de Gea á Old Trafford.

Butland er 29 ára og hefur verið hjá Palace síðan 2020 en aðeins spilað tíu úrvalsdeildarleiki fyrir félagið og hefur ekkert komið við sögu á þessu tímabili.

Samningur Butland við Palace rennur út í sumar en United hefur komist að samkomulagi við félagið.

Butland á níu landsleiki fyrir England og var í HM hópnum 2018. Hann hefur hinsvegar ekki verið aðalmarkvörður í ensku úrvalsdeildinni síðan Stoke féll 2018.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 27 19 7 1 64 26 +38 64
2 Arsenal 26 15 8 3 51 23 +28 53
3 Nott. Forest 26 14 5 7 44 33 +11 47
4 Man City 26 13 5 8 52 37 +15 44
5 Newcastle 26 13 5 8 46 36 +10 44
6 Bournemouth 26 12 7 7 44 30 +14 43
7 Chelsea 26 12 7 7 48 36 +12 43
8 Aston Villa 27 11 9 7 39 41 -2 42
9 Brighton 26 10 10 6 42 38 +4 40
10 Fulham 26 10 9 7 38 35 +3 39
11 Brentford 26 11 4 11 47 42 +5 37
12 Tottenham 26 10 3 13 53 38 +15 33
13 Crystal Palace 26 8 9 9 31 32 -1 33
14 Everton 26 7 10 9 29 33 -4 31
15 Man Utd 26 8 6 12 30 37 -7 30
16 West Ham 26 8 6 12 30 47 -17 30
17 Wolves 26 6 4 16 36 54 -18 22
18 Ipswich Town 26 3 8 15 24 54 -30 17
19 Leicester 26 4 5 17 25 59 -34 17
20 Southampton 26 2 3 21 19 61 -42 9
Athugasemdir
banner
banner
banner