Osasuna var í brasi með þriðjudeildar liðið Gimnastic. Osasuna var marki yfir í hálfleik en Gimnastic jafnaði metin skömmu síðar.
Gimnastic var manni færri síðustu mínúturnar í venjulegum leiktíma en Osasuna tókst ekki að nýta sér það og grípa þurfti í framlengingu. Sigurmarkið kom í síðari hálfleik en það var sjálfsmark hjá Gimnastic.
Betis var marki undir gegn Ibiza Islas Pitiusas í hálfleik en Ibiza leikur í fjórðu efstu deild. Betis skoraði þó fjögur mörk í síðari hálfleik og vann að lokum 4-1.
Þá vann Athletic Bilbao öruggan 6-1 sigur á 3. deildarliðinu Eldese.
Gimnastic 1 - 2 Osasuna
0-1 Kike Garcia ('16 )
1-1 Pablo Fernandez ('78 )
2-1 Eric Arce Montes ('112 , sjálfsmark)
Rautt spjald: ,Pablo Fernandez, Gimnastic ('84)Pablo Ibanez, Osasuna ('119)
Ibiza Islas Pitiusas 1 - 4 Betis
1-0 Pepe Bernal ('26 )
1-1 Willian Jose ('54 )
1-2 Edgar Gonzalez ('58 )
1-3 Willian Jose ('81 )
1-4 Nabil Fekir ('90 )
Eldense 1 - 6 Athletic
0-1 Nico Williams ('35 )
0-2 Alejandro Berenguer ('41 )
0-3 Oier Zarraga ('59 )
0-4 Alejandro Berenguer ('65 )
1-4 Mario Soberon ('67 )
1-5 Ruben Correia ('74 , sjálfsmark)
1-6 Iker Muniain ('90 )