Ísak Snær Þorvaldsson verður ekki með Rosenborg þegar liðið mætir Fredrikstad á heimavelli í dag í 2. umferð norsku úrvalsdeildarinnar.
Ísak meiddist á æfingu fyrir rúmri viku síðan og missti af 1. umferð mótsins.
Ísak meiddist á æfingu fyrir rúmri viku síðan og missti af 1. umferð mótsins.
Hann hefur verið orðaður við heimkomu en hann ætlar sér að vinna sér sæti í öflugu liði Rosenborgar.
Hann ætti að ná næsta leik sem verður gegn Rindal í bikarnum og fer fram um næstu helgi.
Ísak var mjög góður með liðið Breiðabliks þegar leið á síðasta tímabil og var stór þáttur í því að liðið varð meistari.
Athugasemdir