Chelsea blandar sér í baráttu við Arsenal um Isak - Real Madrid hyggst lána eftirsóttan Guler - Mourinho ekki að reyna við Ronaldo
Enski boltinn - Stór frumraun, Púlarar í skýjunum og meistarar í dimmum dal
Útvarpsþátturinn - Ísland, fréttaflóð úr Bestu og Viktor Örn
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: Fylkir vs MBL
Innkastið - Eigum að gera okkur vonir um HM 2026
Tveggja Turna Tal - Nik Chamberlain
Útvarpsþátturinn - Máni fer um víðan völl
Frá Akranesi til Gana: Fer aftur með fótboltabúnað fyrir jólin
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: Víkingur vs Íþróttavikan
Hugarburðarbolti GW12 Man City tapaði fjórða leiknum í röð!
Enski boltinn - Liverpool er bara besta lið Evrópu
Tveggja Turna Tal - Jóhann Birnir Guðmundsson
Útvarpsþátturinn - Kári Árna, Evrópuvelgengni Víkings og landsliðið
Fékk traustið áfram og gerði KA að bikarmeisturum
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: Breiðablik vs Þungavigtin
Hugarburðarbolti - Liverpool aftur á toppinn!
Enski boltinn - Liverpool á toppnum og velkominn Amorim
Rólegi stríðsmaðurinn sem aldrei vék frá Stjörnunni
Tveggja Turna Tal - Haraldur Árni Hróðmarsson
Útvarpsþátturinn - Besta, Valur og Amorim tekur við
Halldór Árnason - Íslandsmeistari í fyrstu tilraun
   fös 07. apríl 2017 09:00
Elvar Geir Magnússon
Ítalski boltinn - Torino
4. þáttur
Mynd: Ítalski boltinn - Björn Már Ólafsson
Í þessari viku heimsækjum við Joe Hart og félaga í vínrauða hluta Tórínóborgar.

Félagið Torino vann eitt sinn ítölsku deildina fjögur ár í röð og var á þeim tima eitt besta félagslið heims, ef ekki það besta. En flugslys batt enda þá sigurgöngu.

Fjallað verður um fyrirliðann sem spilaði fyrst fyrir bílaframleiðandann Alfa Romeo. Við heimsækjum líka enskumælandi markvörð sem ætlaði að læra ítölsku og Juventus-forsetann Alfred Dick, sem síðar stofnaði erkifjendurna Torino.

Ítalski boltinn er Podcast í umsjón Björns Más Ólafssonar. Í hverjum þætti verður fjallað ítarlega um eitt ítalskt knattspyrnulið á Ítalíu. Verður farið yfir sögu félagsins, menningu og áhugaverðar staðreyndir.

Hægt er að hlusta í spilaranum hér að ofan

Þú finnur Björn Má á Twitter undir @bjornmaro

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Ítalski boltinn - Hlustaðu á eldri þætti
Athugasemdir
banner
banner