4. þáttur
Í þessari viku heimsækjum við Joe Hart og félaga í vínrauða hluta Tórínóborgar.
Félagið Torino vann eitt sinn ítölsku deildina fjögur ár í röð og var á þeim tima eitt besta félagslið heims, ef ekki það besta. En flugslys batt enda þá sigurgöngu.
Fjallað verður um fyrirliðann sem spilaði fyrst fyrir bílaframleiðandann Alfa Romeo. Við heimsækjum líka enskumælandi markvörð sem ætlaði að læra ítölsku og Juventus-forsetann Alfred Dick, sem síðar stofnaði erkifjendurna Torino.
Félagið Torino vann eitt sinn ítölsku deildina fjögur ár í röð og var á þeim tima eitt besta félagslið heims, ef ekki það besta. En flugslys batt enda þá sigurgöngu.
Fjallað verður um fyrirliðann sem spilaði fyrst fyrir bílaframleiðandann Alfa Romeo. Við heimsækjum líka enskumælandi markvörð sem ætlaði að læra ítölsku og Juventus-forsetann Alfred Dick, sem síðar stofnaði erkifjendurna Torino.
Ítalski boltinn er Podcast í umsjón Björns Más Ólafssonar. Í hverjum þætti verður fjallað ítarlega um eitt ítalskt knattspyrnulið á Ítalíu. Verður farið yfir sögu félagsins, menningu og áhugaverðar staðreyndir.
Hægt er að hlusta í spilaranum hér að ofan
Þú finnur Björn Má á Twitter undir @bjornmaro
Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Ítalski boltinn - Hlustaðu á eldri þætti
Athugasemdir