Rashford, Isak, Trossard, Martinelli, Osimhen, Adeyemi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   sun 11. desember 2022 16:39
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Broja meiddist illa - Möguleg krossbandameiðsli
Armando Broja
Armando Broja
Mynd: EPA

Armando Broja virtist hafa meiðst illa í æfingaleik Chelsea gegn Aston Villa í Abu Dhabi í dag.


Ezri Konsa varnarmaður Aston Villa labbaði með boltann í átt að Robin Olsen sem var i marki Villa í dag og ætlaðist greinilega til þess að markvörður tæki við boltanum.

Broja eltir hann uppi og ætlar að teygja sig í boltann en nær því ekki og fellur í jörðina. Það er myndband af atvikinu en það sést ekki að um greinileg meiðsli séu að ræða.

En það heyrist á Broja sé sárþjáður og heldur um hnéið á sér og er því líklegt að um krossbandameiðsl séu að ræða.

Sjá einnig:
Æfingaleikir: Salah klikkaði á víti - Villa vann Chelsea


Athugasemdir
banner
banner