Rashford, Isak, Trossard, Martinelli, Osimhen, Adeyemi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   sun 11. desember 2022 13:08
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Liverpool í Dúbaí: Salah og Firmino fremstir

Liverpool hefur leik í Dubai Super Cup æfingamótinu gegn Lyon kl. 14 í dag.


Margir sterkir leikmenn liðsins fóru ekki á HM og munu spila í dag. Menn á borð við Andy Robertson, Thiago, Mo Salah og Roberto Firmino eru í liðinu í dag.

Nokkrir ungir leikmenn eru á bekknum og þar á meðal er hinn 17 ára gamli Ben Doak sem lék sinn fyrsta leik fyrir félagið gegn Derby í deildabikarnum á þessari leiktíð.

James Milner virðist vera í hægri bakverði í dag. Luis Diaz og Diogo Jota eru frá vegna meiðsla

Hópinn hjá liðinu í dag má sjá hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner