
Mesut Özil fyrrum leikmaður Arsenal hrósar Bukayo Saka fyrir frábæra frammistöðu gegn Frakklandi í gær þegar England féll úr leik á HM.
Saka átti frábært mót í heildina, skoraði þrjú mörk og lagði upp tvö.
„England, þið þurfið ekki að skammast ykkar. Sterk frammistaða gegn heimsmeisturunum, vel varist gegn Mbappe og félögum en Frakkar voru skilvirkir eins og venjulega. Frábær leikur hjá félaga mínum Bukayo Saka - Framtíðin er þín," skrifaði Özil.
Saka og Özil voru saman í Arsenal tímabilið 2019-20.
You don't need to feel ashamed Team England. ????????????????????????????
— Mesut Özil (@M10) December 10, 2022
A strong performance against the current World Champion, good defending against Mbappe & Co., but France very effective as always.
Great game from my brother @BukayoSaka87 - the future belongs to you ?? #ENGFRA #FIFAWorldCup