Tottenham vill Eze - Belgi orðaður við Arsenal - Man Utd í viðræðum um Rabiot
   fim 13. júní 2024 16:00
Ívan Guðjón Baldursson
Nuri Sahin líklegastur til að taka við Dortmund
Mynd: Getty Images
BILD greinir frá því að Nuri Sahin sé langlíklegastur til að vera ráðinn sem arftaki Edin Terzic hjá Borussia Dortmund, sem fékk þjálfarasamningi sínum rift í dag.

Sahin starfar sem aðstoðarþjálfari hjá Dortmund en hann er aðeins 35 ára gamall og þekkir gríðarlega vel til innan félagsins.

Hann spilaði yfir 250 keppnisleiki fyrir félagið á ferli sínum sem atvinnumaður í fótbolta, auk þess að spila 52 landsleiki fyrir Tyrkland.

Sahin lék einnig fyrir Feyenoord, Real Madrid, Liverpool, Werder Bremen og Antalyaspor á flottum ferli.

   13.06.2024 11:13
Terzic óvænt hættur hjá Dortmund (Staðfest)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner