Everton ætlar að fá Chukwueze - Man Utd reynir að sannfæra Davies - Arsenal gæti fengið Vlahovic á góðu verði
banner
   mán 21. október 2024 07:15
Elvar Geir Magnússon
Sterkastur í 26. umferð - Rosalegt mark sem fellur í skugga
Erlingur Agnarsson (Víkingur)
Erlingur Agnarsson er leikmaður umferðarinnar.
Erlingur Agnarsson er leikmaður umferðarinnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það eru allir að tala um markið sem var dæmt af ÍA en geggjað mark Erlings Agnarssonar, leikmanns Víkings, fellur í skuggann. Markið rosalega má sjá hér að neðan.

Erlingur er Sterkasti leikmaður umferðarinnar í boði Steypustöðvarinnar en hann skoraði tvö mörk í ótrúlegum 4-3 sigri Víkings á Akranesi, bæði með vinstri. Íslandsmeistararnir skoruðu sigurmarkið rétt fyrir lok uppbótartíma.

Eins og lesendur vita verður úrslitaleikur milli Víkings og Breiðabliks á sunnudaginn, um sjálfan Íslandsmeistaraskjöldinn.

Lestu um leikinn: ÍA 3 -  4 Víkingur R.



Sterkustu leikmenn:
25. umferð - Andri Rúnar Bjarnason (Vestri)
24. umferð - Benoný Breki Andrésson (KR)
23. umferð - Helgi Guðjónsson (Víkingur)
22. umferð - Gísli Gottskálk Þórðarson (Víkingur)
21. umferð - Benoný Breki Andrésson (KR)
20. umferð - Björn Daníel Sverrisson (FH)
19. umferð - Elmar Atli Garðarsson (Vestri)
18. umferð - Jónatan Ingi Jónsson (Valur)
17. umferð - Valdimar Þór Ingimundarson (Víkingur)
16. umferð - Ólafur Íshólm Ólafsson (Fram)
15. umferð - Benjamin Stokke (Breiðablik)
14. umferð - Ómar Björn Stefánsson (Fylkir)
13. umferð - Johannes Vall (ÍA)
12. umferð - Danijel Djuric (Víkingur)
11. umferð - Daníel Hafsteinsson (KA)
10. umferð - Gylfi Þór Sigurðsson (Valur)
9. umferð - Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur)
8. umferð - Viktor Karl Einarsson (Breiðablik)
7. umferð - Jónatan Ingi Jónsson (Valur)
6. umferð - Guðfinnur Þór Leósson (ÍA)
5. umferð - Magnús Arnar Pétursson (HK)
4. umferð - Jason Daði Svanþórsson (Breiðablik)
3. umferð - Ari Sigurpálsson (Víkingur)
2. umferð - Viktor Jónsson (ÍA)
1. umferð - Karl Friðleifur Gunnarsson (Víkingur)


Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 26 18 5 3 68 - 30 +38 59
2.    Breiðablik 26 18 5 3 60 - 31 +29 59
3.    Valur 26 11 8 7 60 - 41 +19 41
4.    Stjarnan 26 11 6 9 48 - 41 +7 39
5.    ÍA 26 11 4 11 48 - 41 +7 37
6.    FH 26 9 7 10 41 - 47 -6 34
Athugasemdir
banner
banner