Man City og Liverpool hafa áhuga á Buonanotte - Bournemouth ætlar ekki að gefa neinn afslátt á Kerkez - Liverpool vill Schlotterbeck - Semenyo til...
   sun 20. október 2024 16:37
Ívan Guðjón Baldursson
U15: Tap gegn Spáni eftir sigur í fyrstu umferð
Mynd: KSÍ
Ísland 0 - 2 Spánn

U15 landslið karla er statt í Búlgaríu þessa stundina þar sem strákarnir keppa á sterku æfingamóti.

Strákarnir byrjuðu á 3-2 sigri gegn Wales í fyrsta leik en mættu ógnarsterku landsliði Spánar í dag og töpuðu, 0-2.

Spánverjar tóku forystuna í fyrri hálfleik og innsigluðu sigurinn með marki á 62. mínútu.

Strákarnir okkar spila síðasta leik mótsins á miðvikudag, þar sem þeir mæta heimamönnum í liði Búlgaríu.

Hópurinn:
Alexander Rafn Pálmason - KR
Arnar Bjarki Gunnleifsson - Breiðablik
Aron Gunnar Matus - FH
Aron Kristinn Zumbergs - ÍA
Benjamín Björnsson - Stjarnan
Bjarki Hrafn Garðarsson - Stjarnan
Bjarki Örn Brynjarsson - HK
Elmar Ágúst Halldórsson - Breiðablik
Emil Máni Breiðdal Kjartansson - HK
Fjölnir Freysson - Þróttur R
Gestur Alexander Ó. Hafþórsson - Víkingur R.
Léo Hrafn Elmarsson - Þróttur R.
Markús Andri Daníelsson Martin - Hamar
Marten Leon Jóhannsson - HK
Mikael Máni Þorfinnsson - Grindavík
Óðinn Sturla Þórðarson - Breiðablik
Róbert Hugi Sævarsson - FH
Rúnar Daði Vatnsdal Sveinsson - Þór
Sigurður Nói Jóhannsson - KA
Sigurður Stefán Ólafsson - FH
Athugasemdir
banner
banner
banner