Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
banner
   sun 20. október 2024 18:18
Stefán Marteinn Ólafsson
Byrjunarlið HK og Fram: Brynjar Snær eina breytingin
Brynjar Snær Pálsson kemur inn
Brynjar Snær Pálsson kemur inn
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Klukkan 19:15 verður flautaður á leikur HK og Fram í næst síðustu umferð Bestu deildar karla hér í Kórnum.

HK verða að vinna í kvöld eða fá stig til þess að falla ekki. Fram verða þá einnig að vinna ef þeir vilja eiga séns í forsetabikarinn. 


Lestu um leikinn: HK 2 -  1 Fram

HK gera eina breytingu á sínu liði en inn kemur Brynjar Snær Pálsson fyrir Atla Arnarson.

Fram gera þá engar breytingar á sínu liði.


Byrjunarlið HK:
1. Christoffer Petersen (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Þorsteinn Aron Antonsson
6. Birkir Valur Jónsson
8. Arnþór Ari Atlason
9. Eiður Gauti Sæbjörnsson
14. Brynjar Snær Pálsson
19. Birnir Breki Burknason
21. Ívar Örn Jónsson
22. Dagur Örn Fjeldsted
30. Atli Þór Jónasson

Byrjunarlið Fram:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
6. Tryggvi Snær Geirsson
7. Guðmundur Magnússon (f)
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
9. Kennie Chopart
10. Fred Saraiva
17. Adam Örn Arnarson
28. Tiago Fernandes
33. Markús Páll Ellertsson
71. Alex Freyr Elísson
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KA 27 10 7 10 44 - 48 -4 37
2.    KR 27 9 7 11 56 - 49 +7 34
3.    Fram 27 8 6 13 38 - 49 -11 30
4.    Vestri 27 6 7 14 32 - 53 -21 25
5.    HK 27 7 4 16 34 - 71 -37 25
6.    Fylkir 27 5 6 16 32 - 60 -28 21
Athugasemdir
banner