Man City og Liverpool hafa áhuga á Buonanotte - Bournemouth ætlar ekki að gefa neinn afslátt á Kerkez - Liverpool vill Schlotterbeck - Semenyo til...
   sun 20. október 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Íslendingaslagur í Lecce
Mynd: EPA
Fimm leikir eru spilaðir í 8. umferð Seríu A á Ítalíu í dag.

Empoli mætir toppliði Napoli klukkan 10:30 og þá eru tveir leikir spilaðir klukkan 13:00.

Lecce og Fiorentina mætast í Íslendingaslag. Þórir Jóhann Helgason er á mála hjá Lecce og þá er Albert Guðmundsson í liði Fiorentina, en Albert hefur farið mikinn hjá Flórensarliðinu í byrjun leiktíðar.

Íslendingarnir í Venezia, Bjarki Steinn BJarkason og Mikael Egill Ellertsson, mæta þá Atalanta.

Í kvöld er síðan risaleikur Roma og Inter í Róm. Inter er í þriðja sæti með 14 stig en Roma í 9. sæti með 10 stig.

Leikir dagsins:
10:30 Empoli - Napoli
13:00 Lecce - Fiorentina
13:00 Venezia - Atalanta
16:00 Cagliari - Torino
18:45 Roma - Inter
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 8 6 1 1 15 5 +10 19
2 Inter 8 5 2 1 17 9 +8 17
3 Juventus 8 4 4 0 11 1 +10 16
4 Milan 8 4 2 2 16 9 +7 14
5 Fiorentina 8 3 4 1 15 8 +7 13
6 Atalanta 8 4 1 3 18 13 +5 13
7 Lazio 8 4 1 3 14 12 +2 13
8 Udinese 8 4 1 3 10 11 -1 13
9 Torino 8 3 2 3 14 14 0 11
10 Roma 8 2 4 2 8 6 +2 10
11 Empoli 8 2 4 2 6 5 +1 10
12 Verona 7 3 0 4 12 12 0 9
13 Bologna 8 1 6 1 9 11 -2 9
14 Como 8 2 3 3 11 15 -4 9
15 Cagliari 8 2 3 3 8 13 -5 9
16 Parma 8 1 4 3 11 13 -2 7
17 Genoa 8 1 3 4 7 17 -10 6
18 Lecce 8 1 2 5 3 18 -15 5
19 Monza 7 0 4 3 5 9 -4 4
20 Venezia 8 1 1 6 5 14 -9 4
Athugasemdir
banner