Man Utd og Chelsea leiða baráttuna um 63 milljóna punda Gyökeres - United hefur áhuga á Goretzka og Sane - Samningi Neymar gæti verið rift
banner
   fim 15. ágúst 2024 18:20
Elvar Geir Magnússon
Danir og Færeyingar dæma hér á landi um helgina
Lengjudeildin
Færeyskir dómarar, þó ekki þeir sem dæma um helgina.
Færeyskir dómarar, þó ekki þeir sem dæma um helgina.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í tveimur leikjum Lengjudeildarinnar næsta sunnudag munu norrænir dómarar dæma, annars vegar leik ÍR og Njarðvíkur og hins vegar leik Grindavíkur og Leiknis.

Leikirnir eru liður í norrænu dómaraskiptunum.

Í leik ÍR og Njarðvíkur dæma tveir Færeyingar. Dómari verður Rani Andrasson Skaalum og annar af aðstoðardómurunum verður Dominik Philbrow Troleis.

Í leik Grindavíkur og Leiknis dæma tveir Danir. Dómari verður Frederik Veis Svendsen sem dæmt hefur í dönsku B-deildinni. Andreas Bögbjerg Holt verður annar af aðstoðardómurunum.

sunnudagur 18. ágúst
14:00 ÍR-Njarðvík (ÍR-völlur)
14:00 Grindavík-Leiknir R. (Stakkavíkurvöllur-Safamýri)
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 22 11 6 5 50 - 27 +23 39
2.    Keflavík 22 10 8 4 37 - 24 +13 38
3.    Fjölnir 22 10 7 5 34 - 28 +6 37
4.    Afturelding 22 11 3 8 39 - 36 +3 36
5.    ÍR 22 9 8 5 30 - 28 +2 35
6.    Njarðvík 22 8 9 5 34 - 29 +5 33
7.    Þróttur R. 22 8 6 8 37 - 31 +6 30
8.    Leiknir R. 22 8 4 10 33 - 34 -1 28
9.    Grindavík 22 6 8 8 40 - 46 -6 26
10.    Þór 22 6 8 8 32 - 38 -6 26
11.    Grótta 22 4 4 14 31 - 50 -19 16
12.    Dalvík/Reynir 22 2 7 13 23 - 49 -26 13
Athugasemdir