Manchester City hefur lengi haft áhuga á Florian Wirtz leikmanni Man City en félagið vill fá hann til að taka við af Kevin de Bruyne.
De Bruyne hefur verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í gegnum árin en samningur hans við City rennur út eftir tímabilið.
Daily Mail greiniir frá því að City ætli að leggja allt í sölurnar til að fá Wirtz en Leverkusen metur hann á yfir 85 milljónir punda og ætlar að reyna gera nýjan samning við hann.
Wirtz var gríðarlega mikilvægur þegar liðið vann þýsku deildina á síðustu leiktíð og og bikarinn. Þá hefur hann komið að 27 mörkum á þessari leiktíð.
Athugasemdir