Craig Bellamy hefur verið duglegur að nota hópinn og gerir fjórar breytingar á byrjunarliði Wales fyrir leikinn gegn Íslandi.
Áhugavert er að Danny Ward markvörður Leicester er í markinu en Karl Darlow hefur verið að standa sig vel þegar hann hefur spilað.
Áhugavert er að Danny Ward markvörður Leicester er í markinu en Karl Darlow hefur verið að standa sig vel þegar hann hefur spilað.
Lestu um leikinn: Wales 4 - 1 Ísland
Daniel James leikmaður Leeds byrjar sinn fyrsta leik undir stjórn Bellamy og þá koma Liam Cullen og Ben Cabango, leikmenn Swansea, inn í byrjunarliðið.
Joe Rodon er í byrjunarliðinu en hann leikur sinn 50. landsleik.
Byrjunarlið Wales:
12. Danny Ward (m)
3. Neco Williams
4. Ben Davies
6. Joe Rodon
8. Harry Wilson
11. Brennan Johnson
15. Liam Cullen
16. Ben Cabango
18. Mark Harris
20. Daniel James
22. Joshua Sheehan
Byrjunarlið Ísland:
12. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Alfons Sampsted
3. Valgeir Lunddal Friðriksson
4. Guðlaugur Victor Pálsson
5. Sverrir Ingi Ingason
7. Jóhann Berg Guðmundsson
9. Orri Steinn Óskarsson
10. Ísak Bergmann Jóhannesson
11. Jón Dagur Þorsteinsson
21. Arnór Ingvi Traustason
22. Andri Lucas Guðjohnsen
Athugasemdir