Tata Martino hefur óvænt hætt sem þjálfari Inter Miami í MLS deildinni í Bandaríkjunum.
Stjörnumprýtt lið Inter Miami er því í leit að nýjum þjálfara en Martino sagði upp af persónulegum ástæðum.
Martino stýrði liðinu til sigurs í deildakeppninni en liðið fékk 74 stig sem er met í MLS deildinni. Liðið tapaði hins vegar í fyrstu umferð úrslitakeppninnar gegn Atlanta United.
Þessi 61 árs gamli Argentínumaður átti eitt ár eftir af samningi sínum rétt eins og landi hans Lionel Messi,
Athugasemdir