Leikur Wales og Íslands sem hefst 19:45 skiptir gríðarlega miklu máli fyrir íslenska landsliðið. Í honum ræðst hvort við munum eiga möguleika á að keppa við stærstu landslið Evrópu í næstu Þjóðadeild eða hvort við eigum á hættu að falla niður í C-deild.
Age Hareide landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið. Frá 2-0 sigrinum gegn Svartfjallalandi eru Aron Einar Gunnarsson meiddur og Logi Tómasson í leikbanni.
Alfons Sampsted og Guðlaugur Victor Pálsson koma inn í vörnina og þá kemur Ísak Bergmann Jóhannesson inn í byrjunarliðið í stað Stefáns Teits Þórðarson sem er á bekknum.
Þrjár breytingar.
Age Hareide landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið. Frá 2-0 sigrinum gegn Svartfjallalandi eru Aron Einar Gunnarsson meiddur og Logi Tómasson í leikbanni.
Alfons Sampsted og Guðlaugur Victor Pálsson koma inn í vörnina og þá kemur Ísak Bergmann Jóhannesson inn í byrjunarliðið í stað Stefáns Teits Þórðarson sem er á bekknum.
Þrjár breytingar.
Lestu um leikinn: Wales 4 - 1 Ísland
Byrjunarlið Wales:
12. Danny Ward (m)
3. Neco Williams
4. Ben Davies
6. Joe Rodon
8. Harry Wilson
11. Brennan Johnson
15. Liam Cullen
16. Ben Cabango
18. Mark Harris
20. Daniel James
22. Joshua Sheehan
Byrjunarlið Ísland:
12. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Alfons Sampsted
3. Valgeir Lunddal Friðriksson
4. Guðlaugur Victor Pálsson
5. Sverrir Ingi Ingason
7. Jóhann Berg Guðmundsson
9. Orri Steinn Óskarsson
10. Ísak Bergmann Jóhannesson
11. Jón Dagur Þorsteinsson
21. Arnór Ingvi Traustason
22. Andri Lucas Guðjohnsen
Landslið karla - Þjóðadeild
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Wales | 6 | 3 | 3 | 0 | 9 - 4 | +5 | 12 |
2. Tyrkland | 6 | 3 | 2 | 1 | 9 - 6 | +3 | 11 |
3. Ísland | 6 | 2 | 1 | 3 | 10 - 13 | -3 | 7 |
4. Svartfjallaland | 6 | 1 | 0 | 5 | 4 - 9 | -5 | 3 |
Athugasemdir