Maguire gæti elt McTominay til Napoli - Kolo Muani horfir til Englands - Nkunku vill fara frá Chelsea
   sun 22. desember 2024 13:41
Elvar Geir Magnússon
Vandræðapésinn sagður meiddur
Mynd: Getty Images
Athygli vekur að Mario Lemina er ekki í leikmannahópi Úlfanna sem mæta Leicester núna klukkan 14:00. Fjarvera hans vekur upp spurningar en Wolves hefur gefið út að hann sé einfaldlega meiddur.

Lemina var sviptur fyrirliðabandinu hjá Úlfunum nýlega. Hann var trylltur eftir tap gegn West Ham og lenti hann meðal annars upp á kant við Shaun Derry, aðstoðarþjálfara Wolves. Hann og Jarrod Bowen, leikmaður West Ham, lentu þá í stympingum að leik loknum.

Þetta er í fyrsta sinn á tímabilinu sem Lemina er ekki í leikmannahópnum hjá Wolves og vangaveltur verið um framtíð hans hjá félaginu.

Nelson Semedo tók við fyrirliðabandinu hjá Wolves og verður með það í leiknum á eftir. Liðið er hinsvegar án Rayan Ait-Nouri sem tekur út leikbann.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 16 12 3 1 33 13 +20 39
2 Chelsea 17 10 5 2 37 19 +18 35
3 Arsenal 17 9 6 2 34 16 +18 33
4 Nott. Forest 17 9 4 4 23 19 +4 31
5 Bournemouth 17 8 4 5 27 21 +6 28
6 Aston Villa 17 8 4 5 26 26 0 28
7 Man City 17 8 3 6 29 25 +4 27
8 Newcastle 17 7 5 5 27 21 +6 26
9 Fulham 17 6 7 4 24 22 +2 25
10 Brighton 17 6 7 4 27 26 +1 25
11 Tottenham 17 7 2 8 36 21 +15 23
12 Brentford 17 7 2 8 32 32 0 23
13 Man Utd 17 6 4 7 21 22 -1 22
14 West Ham 17 5 5 7 22 30 -8 20
15 Everton 16 3 7 6 14 21 -7 16
16 Crystal Palace 17 3 7 7 18 26 -8 16
17 Leicester 17 3 5 9 21 37 -16 14
18 Wolves 17 3 3 11 27 40 -13 12
19 Ipswich Town 17 2 6 9 16 32 -16 12
20 Southampton 17 1 3 13 11 36 -25 6
Athugasemdir
banner
banner