Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   lau 21. desember 2024 19:51
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Wirtz og Schick með sýningu
Mynd: EPA
Bayer 5 - 1 Freiburg
0-0 Florian Wirtz ('33 , Misnotað víti)
1-0 Patrik Schick ('45 )
2-0 Florian Wirtz ('51 )
2-1 Vincenzo Grifo ('55 )
3-1 Patrik Schick ('67 )
4-1 Patrik Schick ('74 )
5-1 Patrik Schick ('77 )

Leverkusen er fjórum stigum á eftir toppliði Bayern eftir stórsigur á Freiburg í kvöld.

Florian Wirtz gat komið Leverkusen yfir en hann klikkaði á vítaspyrnu. Hann bætti það upp þegar hann lagði upp mark á Patrik Schick undir lok fyrri hálfleiks.

Wirtz bætti síðan öðru markiinu við snemma í seinni hálfleik og þá tókst Freiburg að svara með marki. Leverkusen valtaði hins vegar yfir Freiburg í kjölfarið.

Schick skoraði þrjú mörk til viðbótar og Wirtz lagði upp tvö af þeim mörkum. Schick með fernu og Wirtz með mark og þrjár stoðsendingar.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 15 11 3 1 47 13 +34 36
2 Leverkusen 15 9 5 1 37 21 +16 32
3 Eintracht Frankfurt 15 8 3 4 35 23 +12 27
4 RB Leipzig 15 8 3 4 24 20 +4 27
5 Mainz 15 7 4 4 28 20 +8 25
6 Werder 15 7 4 4 26 25 +1 25
7 Gladbach 15 7 3 5 25 20 +5 24
8 Freiburg 15 7 3 5 21 24 -3 24
9 Stuttgart 15 6 5 4 29 25 +4 23
10 Dortmund 14 6 4 4 25 21 +4 22
11 Wolfsburg 14 6 3 5 31 25 +6 21
12 Union Berlin 15 4 5 6 14 19 -5 17
13 Augsburg 15 4 4 7 17 32 -15 16
14 St. Pauli 15 4 2 9 12 19 -7 14
15 Hoffenheim 15 3 5 7 20 28 -8 14
16 Heidenheim 14 3 1 10 18 31 -13 10
17 Holstein Kiel 15 2 2 11 19 38 -19 8
18 Bochum 14 0 3 11 11 35 -24 3
Athugasemdir
banner
banner
banner