Chelsea leggur aukna áherslu á að fá Mainoo - Milan vill Mitchell - Phillips gæti snúið aftur til Leeds
   lau 21. desember 2024 16:39
Hafliði Breiðfjörð
Þýskaland: Sterkur útisigur St. Pauli - Frankfurt að hrynja?
Paul Nebel skoraði tvö gegn Frankfurt í dag. Hér fagnar hann öðru markinu.
Paul Nebel skoraði tvö gegn Frankfurt í dag. Hér fagnar hann öðru markinu.
Mynd: EPA
Eggstein tryggði St. Pauli sigur í dag en klúðraði svo víti.
Eggstein tryggði St. Pauli sigur í dag en klúðraði svo víti.
Mynd: EPA
Fimm leikjum var að ljúka í þýsku Bundesligunni þar sem Frankfurt sem er í 3. sætinu mistókst að vinna í þriðja leiknum í röð. En Mainz sótti þrjú stig heim til þeirra í dag. Annað tap Frankfurt í röð og nú er Mainz bara tveimur stigum á eftir þeim í 5. sætinu.

St. Pauli vann sterkan útisigur á Stuttgart og fjarlægist með því fallsvæðið í deildinni. Johannes Eggstein sem skoraði sigurmarkið um miðjan fyrri hálfleikinn klúðraði víti í byrjun þess síðari.

Werder Bremen vann sinn þríðja leik í röð, Union Berlín kom í heimsókn og leikurinn byrjaði á mikilli markaveislu. Staðan í hálfleik var 3-1 fyrir Werder Bremen og lauk 4-1 eftir að Jens Stage skoraði í lokin.

Stuttgart 0 - 1 St. Pauli
0-1 Johannes Eggestein ('21 )
0-1 Johannes Eggestein ('53 , Misnotað víti)

Eintracht Frankfurt 1 - 3 Mainz
0-1 Kaua Santos ('15 , sjálfsmark)
0-2 Paul Nebel ('27 )
0-3 Paul Nebel ('58 )
1-3 Rasmus Kristensen ('75 )
Rautt spjald: Nadiem Amiri, Mainz ('21)

Hoffenheim 1 - 2 Borussia M.
0-1 Philipp Sander ('23 )
1-1 Andrej Kramaric ('58 , víti)
1-2 Alassane Plea ('61 )

Werder 4 - 1 Union Berlin
1-0 Marco Grull ('13 )
2-0 Marco Grull ('17 )
2-1 Andras Schafer ('23 )
3-1 Mitchell Weiser ('45 )
4-1 Jens Stage ('87 )

Holstein Kiel 5 - 1 Augsburg
0-1 Alexis Claude-Maurice ('5 )
1-1 Lasse Rosenboom ('12 )
2-1 Phil Harres ('32 )
3-1 Phil Harres ('35 )
4-1 Shuto Machino ('39 )
5-1 Shuto Machino ('90 )
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 25 19 4 2 74 23 +51 61
2 Leverkusen 25 15 8 2 55 30 +25 53
3 Mainz 25 13 5 7 42 26 +16 44
4 Eintracht Frankfurt 25 12 6 7 51 39 +12 42
5 Freiburg 25 12 5 8 34 36 -2 41
6 RB Leipzig 25 10 9 6 39 33 +6 39
7 Wolfsburg 25 10 8 7 49 39 +10 38
8 Stuttgart 25 10 7 8 44 39 +5 37
9 Gladbach 25 11 4 10 39 38 +1 37
10 Dortmund 25 10 5 10 45 39 +6 35
11 Augsburg 25 9 8 8 28 35 -7 35
12 Werder 25 9 6 10 38 49 -11 33
13 Hoffenheim 25 6 8 11 32 47 -15 26
14 Union Berlin 25 7 5 13 22 38 -16 26
15 St. Pauli 25 6 4 15 19 30 -11 22
16 Bochum 25 5 5 15 26 49 -23 20
17 Holstein Kiel 25 4 5 16 37 61 -24 17
18 Heidenheim 25 4 4 17 28 51 -23 16
Athugasemdir
banner
banner