Chelsea leggur aukna áherslu á að fá Mainoo - Milan vill Mitchell - Phillips gæti snúið aftur til Leeds
   lau 21. desember 2024 17:31
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Nuno: Erum ekki búnir að afreka neitt ennþá
Nottingham Forest hefur náð ótrúlegum árangri á tímabilinu til þessa en liðið komst upp í 3. sæti með góðum sigri á Brentford í dag.

Þetta var fyrsta tap Brentford á heimavelli í deildinni en liðið hefur ekki unnið leik á tímabilinu.

Nuno Espirito Santo er að vonum ánægður með tímabilið til þessa en er ekki að fara fram úr sér.

„Við höfum verið að vinna vel, byrjunin var erfið. Við gátum leyst mörg vandamál sem við höfðum á síðustu leiktíð. Til að bæta liðið er hver einasti dagur mikilvægur," sagði Espirito Santo.

„Stuðningsmennirnir eru ánægðir, nú förum við aftur til Nottingham og undirbúum okkur fyrir næsta leik. Þetta snýst um að njóta augnabliksins, þetta ere mjög erfið keppni. Við erum mjög stoltir af því sem við höfum náð en við höfum ekki afrekað neitt ennþá."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 29 21 7 1 69 27 +42 70
2 Arsenal 28 15 10 3 52 24 +28 55
3 Nott. Forest 28 15 6 7 45 33 +12 51
4 Chelsea 28 14 7 7 53 36 +17 49
5 Man City 28 14 5 9 53 38 +15 47
6 Newcastle 28 14 5 9 47 38 +9 47
7 Brighton 28 12 10 6 46 40 +6 46
8 Aston Villa 29 12 9 8 41 45 -4 45
9 Bournemouth 28 12 8 8 47 34 +13 44
10 Fulham 28 11 9 8 41 38 +3 42
11 Crystal Palace 28 10 9 9 36 33 +3 39
12 Brentford 28 11 5 12 48 44 +4 38
13 Tottenham 28 10 4 14 55 41 +14 34
14 Man Utd 28 9 7 12 34 40 -6 34
15 Everton 28 7 12 9 31 35 -4 33
16 West Ham 28 9 6 13 32 48 -16 33
17 Wolves 28 6 5 17 38 57 -19 23
18 Ipswich Town 28 3 8 17 26 58 -32 17
19 Leicester 28 4 5 19 25 62 -37 17
20 Southampton 28 2 3 23 20 68 -48 9
Athugasemdir
banner
banner
banner