Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   lau 21. desember 2024 17:47
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Celta Vigo skellti Real Sociedad - Orri spilaði seinni hálfleikinn
Mynd: Getty Images
Celta 2 - 0 Real Sociedad
1-0 Pablo Duran ('40 )
2-0 Pablo Duran ('45 )

Orri Steinn Óskarsson byrjaði á bekknum þegar Real Sociedad heimsótti Celta Vigo í dag.

Sociedad var mun meira með boltann en gekk illa að skapa sér færi. Celta treysti á skyndisóknir sem skilaði sínu. Pablo Duran sá um markaskorunina en hann hefði getað skorað þrennu en var dæmdur rangstæður.

Orri Steinn var einn af þremur sem komu inn á hjá Sociedad í upphafi seinni hálfleiks en tóokst ekki að setja mark sitt á leikinn.

Sociedad hafði verið á góðu skriði fyrir leikinn en liðið var taplaust í síðustu sex leikjum í öllum keppnum.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atletico Madrid 18 12 5 1 33 12 +21 41
2 Barcelona 19 12 2 5 51 22 +29 38
3 Real Madrid 17 11 4 2 37 16 +21 37
4 Athletic 19 10 6 3 29 17 +12 36
5 Mallorca 19 9 3 7 19 21 -2 30
6 Villarreal 17 7 6 4 29 28 +1 27
7 Osasuna 18 6 7 5 23 27 -4 25
8 Real Sociedad 18 7 4 7 16 13 +3 25
9 Girona 18 7 4 7 26 25 +1 25
10 Betis 17 6 6 5 20 21 -1 24
11 Celta 18 7 3 8 27 28 -1 24
12 Sevilla 17 6 4 7 18 23 -5 22
13 Vallecano 17 5 6 6 19 20 -1 21
14 Las Palmas 17 5 4 8 22 27 -5 19
15 Leganes 17 4 6 7 15 23 -8 18
16 Getafe 18 3 7 8 11 15 -4 16
17 Alaves 17 4 4 9 19 28 -9 16
18 Espanyol 17 4 3 10 16 29 -13 15
19 Valladolid 18 3 3 12 12 37 -25 12
20 Valencia 16 2 5 9 14 24 -10 11
Athugasemdir
banner
banner
banner