Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   lau 21. desember 2024 09:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Diego León búinn að skrifa undir samning við Man Utd
Mynd: Cerro Porteño
Hinn 17 ára gamli Diego León hefur skrifað undir öll skjöl og mun formlega ganga til liðs við Manchester United á næsta ári.

Fabrizio Romano greinir frá þessu en enska félagið mun borga paragvæska félaginu Cerro Porteno fjórar milljónir dollara fyrir hann.

León kemur frá Paragvæ og spilar sem vinstri bakvörður en hann mun ganga formlega til liðs við United næsta sumar þegar hann hefur náð átján ára aldri.

Hann lék 19 leiki fyrir Cerro Porteno á tímabilinu þar sem liðið hafnaði í 2. sæti.
Athugasemdir
banner
banner
banner