Evrópu-Innkastið - 31. þáttur
Það er komið að Evrópu-Innkastinu en í þessum þætti er rætt um sigur Manchester United í Evrópudeildinni og enska úrvalsdeildin gerð upp. Farið er lauslega yfir tímabil allra liða í deildinni.
Þá var einnig skoðaður listi yfir tíu mestu vonbrigði deildarinnar og rætt um komandi bikarúrslitaleik Chelsea og Arsenal.
Umsjónarmenn eru Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz.
Sjá einnig:
Hlustaðu á Innkastið gegnum Podcast forrit
Hlustaðu á eldri þætti af Innkastinu
Athugasemdir