Það verður boðið upp á fjölskyldudag í Árbænum í dag enda eiga bæði kvenna og karlalið félagsins heimaleik í Bestu-deildinni.
Félagið hefur í samstarfi við samstarsaðila sína, Olís og Meba, ákveðið að taka saman höndum og setja upp fjölskyldudaginn.
Allir sem mæta í appelsínugulu munu fá frítt á völlinn
13:00 Andlitsmálun & Pylsuveisla
14:00 Fylkir - KA/Þór
15:30 Enski Boltinn í Tekk
17:30 Pub quiz og Happy hour
18:00 Trúbador og Happy hour
19:15 Fylkir - FH
Athugasemdir