Evrópu-Innkastið - 20. þáttur tímabilsins
Leikur Leicester og Liverpool, brotthvarf Ranieri og deildabikarsigur Manchester United skipa stóran sess í Evrópu-Innkasti vikunnar.
Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz eru á sínum stað en Tómas Þór Þórðarson var með þeim í kvöld.
Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz eru á sínum stað en Tómas Þór Þórðarson var með þeim í kvöld.
Umræða 20. þáttar:
Meistarataktar Leicester birtast aftur, Liverpool mæti hræðilega til leiks úr sólinni, rómantíkin hvarf með Ranieri, heppni með Manchester United, Zlatan eignar sér sviðsljósið, frábær samvinan Gylfa og Llorente, Kane raðar inn, fyrrum varamarkvörður Sutton í rútuferð, hommahróp stuðningsmanna Brighton.
Sjá einnig:
Hlustaðu á Innkastið gegnum Podcast forrit
Hlustaðu á eldri þætti af Innkastinu
Athugasemdir