City vill Wirtz - Lookman orðaður við Newcastle og Man Utd - White gæti snúið aftur í landsliðið
   þri 27. desember 2022 11:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
40 verðmætustu leikmennirnir sem verða samningslausir næsta sumar
Firmino á hálft ár eftir af samningi við Liverpool.
Firmino á hálft ár eftir af samningi við Liverpool.
Mynd: EPA
Dortmund hefur ekki tekist að framlengja við ungstirnið Moukoko.
Dortmund hefur ekki tekist að framlengja við ungstirnið Moukoko.
Mynd: EPA
Hvað gera Messi og Benzema?
Hvað gera Messi og Benzema?
Mynd: EPA
Margir leikmenn eru með lausa samninga næsta sumar, nokkrir þeirra eru hjá enskum félögum og mega þeir byrja að semja við önnur félög strax í janúar.

Football Italia birtir lista yfir fjörutíu verðmætustu leikmennina sem eru að verða samningslausir og nýtti sér upplýsingar frá Transfermarkt.

Flestir á listanum koma úr ensku úrvalsdeildinni en einnig eru leikmenn sem spila í Frakklandi, Spáni, Ítalíu, Þýskalandi, Portúgal og Úkraínu á listanum. Chelsea á tvo fulltrúa líkt og Wolves á listanum en Real Madrid á flesta (4).

Listinn:
England:
Youri Tielemans (Leicester), Jorginho (Chelsea), Wilfried Zaha (Crystal Palace), Leandro Trossard (Brighton), N'Golo Kante (Chelsea), Roberto Firmino (Liverpool), Ilkay Gundogan (Man City), Caglar Soyuncu (Leicester), Naby Keita (Liverpool), Nelson Semedo (Wolves), David de Gea (Man Utd), Adama Traore (Wolves).

Frakkland:
Lionel Messi (PSG), Jonathan Bamba (Lille), Houssem Aouar (Lyon), Moussa Dembele (Lyon).

Ítalía:
Milan Skriniar (Inter Milan), Adrien Rabiot (Juventus), Ruslan Malinovskyi (Atalanta), Stefan de Vrij (Inter), Andrea Belotti (Roma), Angel Di Maria (Juventus), Luis Muriel (Atalanta).

Spánn:
Karim Benzema (Real Madrid), Thomas Lemar (Atletico Madrid), Marco Asensio (Real Madrid), Toni Kroos (Real Madrid), Memphis Depay (Barcelona), Hector Bellerin (Barcelona), Marcos Alonso (Barcelona), Luka Modric (Real Madrid).

Þýskaland:
Marcus Thuram (Gladbach), Evan Ndicka (Frankfurt), Daichi Kamada (Frankfurt), Youssoufa Moukoko (Dortmund), Konrad Laimer (RB Leipzig), Raphael Guerreiro (Dortmund), Ramy Bensebaini (Gladbach).

Önnur lönd:
Viktor Tsygankov (Dynamo Kyiv), Alejandro Grimaldo (Benfica),
Athugasemdir
banner
banner
banner