City vill Wirtz - Lookman orðaður við Newcastle og Man Utd - White gæti snúið aftur í landsliðið
   þri 27. desember 2022 19:04
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Man Utd og Nottingham Forest: Lingard byrjar - Shaw í miðverði?
Lingard lék með Man Utd
Lingard lék með Man Utd
Mynd: Heimasíða Man Utd

Manchester United mætir til leiks eftir HM hléið í kvöld en liðið fær Nottingham Forest í heimsókn.


heimsmeistarinn Lisandro Martinez eru enn í fríi eftir HM og eru því ekki með í dag. Raphael Varane er í miðverðinum og það lítur út fyrir að Luke Shaw sé við hlið hans.

Harry Maguire hefur verið að glíma við veikindi en hann er á bekknum í kvöld.

Jesse Lingard er í byrjunarliði Forest á sínum gamla heimavelli. Þá er Wayne Hennessey í markinu þar sem Dean Henderson er á láni frá United.

Man Utd: De Gea, Wan-Bissaka, Varane, Shaw, Malacia, Casemiro, Eriksen, Fernandes, Antony, Martial, Rashford.

Forest: Hennessey, Aurier, Worrall, Boly, Freuler, Lodi, Mangala, Yates, Lingard, Johnson, Awoniyi.


Athugasemdir
banner
banner