Transfermarkt gaf á dögunum út nýtt verðmat á leikmönnum eftir frammistöðu þeirra á HM í Katar. Kylian Mbappe, sem skoraði átta mörk á mótinu, er verðmætasti leikmaður í heimi, metinn á heilar 180 milljónir evra. Hann tók fram úr Erling Haaland með frammistöðu sinni á HM.
Í kjölfarið tók Sportsbible saman byrjunarlið verðmætustu leikmanna heims út frá mjög sóknarsinnuðu 3-5-2 leikkerfi. Aldur skiptir miklu máli í verðmatinu, Thibaut Courtois (30) hjá Real Madrid er sem dæmi fimm árum eldri en Rúben Dias (25) sem er næstyngstur í liðinu.
Í kjölfarið tók Sportsbible saman byrjunarlið verðmætustu leikmanna heims út frá mjög sóknarsinnuðu 3-5-2 leikkerfi. Aldur skiptir miklu máli í verðmatinu, Thibaut Courtois (30) hjá Real Madrid er sem dæmi fimm árum eldri en Rúben Dias (25) sem er næstyngstur í liðinu.
Verðmætasta lið heims:
Markvörður:
Thibaut Courtois - Real Madrid (60 milljónir evra)
Varnarmenn:
Josko Gvardiol - RB Leipzig (75 milljónir evra)
Rúben Dias - Manchester City (75 milljónir evra)
Matthijs de Ligt - Bayern München (70 milljónir evra)
Miðjumen:
Jude Bellingham - Dortmund (110 milljónir evra)
Pedri - Barcelona (100 milljónir evra)
Phil Foden - Manchester City (110 milljónir evra)
Kantmenn:
Vinicius Junior - Real Madrid ( 120 milljónir evra)
Bukayo Saka - Arsenal (100 milljónir evra)
Framherjar:
Kylian Mbappe - PSG (180 milljónir evra)
Erling Braut Haaland- Manchester City (170 milljónir evra)
Alls: 1,2 milljarður evra
Athugasemdir