City vill Wirtz - Lookman orðaður við Newcastle og Man Utd - White gæti snúið aftur í landsliðið
   þri 27. desember 2022 17:54
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Pulisic vildi fá víti áður en Havertz skoraði - „Með augljósustu vítaspyrnum sem maður hefur séð"

Kai Havertz Chelsea yfir eftir rúmlega stundarfjórðung gegn Bournemouth.


Hann setti boltann í netið eftir flotta fyrirgjöf frá Raheem Sterling en nokkrum mínútum áður vildi Christian Pulisic fá vítaspyrnu þegar hann var rifinn niður í teignum.

„Nú ætla ég að giska á að einhverjir stuðningsmenn Chelsea séu staðnir upp og byrjaðir að öskra á sjónvarpið og alla leið yfir hafið á Simon Hooper því þetta virkað með augljósustu vítaspyrnum sem maður hefur séð," sagði Tómas Þór Þórðarson sem lýsir leiknum á Síminn Sport.

Markið má sjá hér

Peysutogið má sjá hér


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner