City vill Wirtz - Lookman orðaður við Newcastle og Man Utd - White gæti snúið aftur í landsliðið
   þri 27. desember 2022 20:27
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu mörkin: Rashford allt í öllu - Mark beint af æfingasvæðinu
Mynd: EPA

Marcus Rashford er búinn að koma Manchester United yfir á Old Trafford gegn Nottingham Forest.


Markið er greinilega beint af æfingasvæðinu eins og sagt er en Christian Eriksen tók hornspyrnu þar sem hann sendi boltann meðfram jörðinni inn á miðjan teigin þar sem Rashford var búinn að koma sér vel fyrir einn og óvaldaður.

Eftirleikurinn var auðveldur fyrir Rashford sem setti boltann snyrtilega í netið.

Rashford hefur farið hamförum að undanförnu en þetta er fimmta mark hans frá því HM byrjaði. Hann skoraði þrjú mörk í Katar.

Meðan þessi frétt er skrifuð skoraði Anthony Martial annað mark United eftir sendingu frá Rashford.


Athugasemdir
banner
banner
banner