Liverpool veit verðið á Kerkez - City vill Saliba og Reijnders - Saka í viðræður um nýjan samning
   mán 31. mars 2025 13:33
Elvar Geir Magnússon
Bestu klútarnir í Bestu deildinni
Gummi Ben.
Gummi Ben.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Besta deildin hefst eftir fimm daga og spennan fyrir mótinu hefur sjaldan verið jafn mikil. Besta deildin hefur verið að telja niður og birt skemmtileg myndbönd í aðdraganda mótsins.

Á Íslandi er allra veðra von og í nýjustu stikklunni frá Bestu deildinni er tekið fyrir vandamál sem flestir áhorfendur ættu að vera farnir að þekkja.

Það eru Guðmundur Benediktson og Helena Ólafsdóttir stjórnendur Stúkunnar og Bestu markana sem sjá um aðalhlutverkin.


Athugasemdir
banner
banner