Það eru fjórir dagar í fyrsta leik í Bestu deildinni og við höldum áfram að telja niður í deildina. Núna er komið að því að ræða KR sem er spáð fjórða sætinu.
Snorri Sigurðsson, formaður KR klúbbsins, og Valur Páll Eiríksson, íþróttafréttamaður, komu í heimsókn til að ræða um Vesturbæjarstórveldið.
Snorri Sigurðsson, formaður KR klúbbsins, og Valur Páll Eiríksson, íþróttafréttamaður, komu í heimsókn til að ræða um Vesturbæjarstórveldið.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Þessi þáttur kemur aðeins seinna inn en hann átti að gera vegna tæknilegra örðugleika. Afsakið það.
Athugasemdir