
Tveimur síðustu leikjum kvöldsins er lokið í Mjólkurbikar karla, þar sem Magni og RB komust áfram í næstu umferð með naumum sigrum.
Magni lenti í miklum erfiðleikum gegn Kormáki/Hvöt og var marki undir þegar aðeins nokkrar mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma í Boganum.
Tómas Örn Arnarson náði að jafna með marki úr vítaspyrnu á 89. mínútu og knýja þannig framlengingu, þar sem Grenvíkingar skiptu um gír og enduðu á að sigra viðureignina. Lokatölur 4-2.
RB sigraði þá gegn Álafossi í Mosfellsbæ. Gestirnir úr Reykjanesbæ komust í þriggja marka forystu á 65. mínútu en heimamenn voru ekki á því að gefast upp.
Álafoss endaði á að minnka muninn niður í eitt mark en tókst ekki að jafna metin. Lokatölur 3-4 fyrir RB.
Magni 4 - 2 Kormákur/Hvöt
1-0 Ibrahim Boulahya El Miri ('24 )
1-1 Moussa Ismael Sidibe Brou ('54 )
1-2 Abdelhadi Khalok El Bouzarrari ('78 )
2-2 Tómas Örn Arnarson ('89 , Mark úr víti)
3-2 Acai Nauset Elvira Rodriguez ('106 , Sjálfsmark)
4-2 Gunnar Darri Bergvinsson ('113 )
Rautt spjald: Juan Carlos Dominguez Requena, Kormákur/Hvöt ('95)
Álafoss 3 - 4 RB
0-1 Hamid Haman Dicko ('5 )
1-1 Breki Freyr Gíslason ('7 )
1-2 Roberto Adompai ('22 )
1-3 Alexander Scott Kristinsson ('50 )
1-4 Gerald Breki Einarsson ('65 )
2-4 Patrekur Orri Guðjónsson ('71 )
3-4 Breki Freyr Gíslason ('90 )
Magni Einar Ari Ármannsson (m), Alexander Ívan Bjarnason (120'), Sigurður Hrafn Ingólfsson, Aron Elí Kristjánsson (40'), Tómas Örn Arnarson (120'), Gunnar Darri Bergvinsson, Ibrahim Boulahya El Miri (58'), Steinar Logi Þórðarson, Birkir Már Hauksson, Þorsteinn Ágúst Jónsson (58'), Bjarki Þór Viðarsson
Varamenn Viðar Már Hilmarsson (58'), Óli Þór Hauksson (120'), Garðar Gísli Þórisson (120'), Halldór Jóhannesson (40'), Ingólfur Birnir Þórarinsson (68'), Ottó Björn Óðinsson (58'), Steinar Adolf Arnþórsson (m)
Kormákur/Hvöt Simon Zupancic (m), Acai Nauset Elvira Rodriguez, Matheus Bettio Gotler (119'), Sigurður Pétur Stefánsson, Helistano Ciro Manga (120'), Abdelhadi Khalok El Bouzarrari (119'), Sigurður Bjarni Aadnegard (58'), Sergio Francisco Oulu, Moussa Ismael Sidibe Brou (119'), Juan Carlos Dominguez Requena, Akil Rondel Dexter De Freitas (99')
Varamenn Papa Diounkou Tecagne (58), Kristinn Bjarni Andrason (99), Hlib Horan, Sigurjón Bjarni Guðmundsson (119), Arnór Ágúst Sindrason (120), Haukur Ingi Ólafsson (119), Egill Þór Guðnason (119)
Álafoss Hólmar Hagalín Smárason (m), Alexander Aron Davorsson, Andri Hrafn Sigurðsson, Kári Jökull Ingvarsson, Valgeir Árni Svansson (67'), Breki Freyr Gíslason, Guðjón Breki Guðmundsson, Daníel Darri Gunnarsson, Mateusz Jaremkiewicz (52'), Eiríkur Þór Bjarkason, Arnór Sigurvin Snorrason
Varamenn Grétar Óskarsson, Davíð Leví Magnússon, Patrekur Orri Guðjónsson (52'), Reginald Owusu Afriyie (67'), Matthías Lipka Þormarsson, Gunnar Smári Jónsson, Mohssen Nezzar (m)
RB Thomas Kaluvoviko Menayame (m), Mahamadu Ceesay Danso, Juan Ignacio Garcia Baez, Helgi Bergsson, Alexander Scott Kristinsson, Negue Kante (59'), Sveinn Andri Sigurpálsson (73'), Maciej Wladyslaw Maliszewski (88'), Dawid Migus (59'), Roberto Adompai (88'), Hamid Haman Dicko
Varamenn Sævar Logi Jónsson (73), Ísleifur Jón Lárusson (88), Finnur Valdimar Friðriksson, Gerald Breki Einarsson, Stefán Svanberg Harðarson (59), Sinan Soyturk (88), Arnbjörn Óskar Haraldsson (m)
Athugasemdir