Framtíð Leroy Sane hjá Bayern er í mikilli óvissu en samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið.
Florian Plettenberg hjá Sky Sports í Þýskalandi segir að það séu efasemdir innan félagsins um hvort það eigi að framlengja samninginn.
Florian Plettenberg hjá Sky Sports í Þýskalandi segir að það séu efasemdir innan félagsins um hvort það eigi að framlengja samninginn.
Það eru þó viðræður í gangi og Sane er sagður tilbúinn að taka á sig launalækkun.
Arsenal fylgist með gangi mála en enska félagið hefur áhuga á að fá hann á frjálsri sölu í sumar ef hann skrifar ekki undir samning hjá þýska félaginu.
Athugasemdir