Liverpool veit verðið á Kerkez - City vill Saliba og Reijnders - Saka í viðræður um nýjan samning
   mán 31. mars 2025 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - 300 milljónir
Það komu góðir gestir í Niðurtalninguna.
Það komu góðir gestir í Niðurtalninguna.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Fótbolti.net er að hita upp fyrir Bestu deildina sem hefst um næstu helgi, stjörnuleikmenn Liverpool eru að renna út á samningi og Albert Guðmundsson náði ekki að láta ljós sitt skína með landsliðinu.

  1. „Við viljum 300 milljónir, ekki krónu minna!“ (fim 27. mar 13:00)
  2. Gæti myndast 250 milljóna punda gat hjá Liverpool (fim 27. mar 09:30)
  3. Albert var alveg týndur (fim 27. mar 16:30)
  4. Trent búinn að semja við Real um kaup og kjör - Breytingar hjá Man Utd (þri 25. mar 09:10)
  5. Lukkudýr Man City tilkynnti Haaland til lögreglu (lau 29. mar 16:04)
  6. Adam Páls á heimleið? (mán 24. mar 09:36)
  7. Heimsklassa sóknarmenn orðaðir við Liverpool (mán 24. mar 10:40)
  8. Skiptar skoðanir á klæðaburði landsliðsþjálfarans (þri 25. mar 11:30)
  9. „Ég var heilaþveginn af Guardiola" (þri 25. mar 09:00)
  10. Bruno Fernandes til Real Madrid? (sun 30. mar 10:34)
  11. Nýr eigendahópur tekur við rekstri Fótbolti.net (fös 28. mar 10:56)
  12. Herra Víkingur leggur skóna á hilluna - Ótrúlegt ævintýri (lau 29. mar 00:50)
  13. Alexander-Arnold fær ekki að vera númer 66 hjá Real Madrid (þri 25. mar 16:14)
  14. Stefán Árni fór úr ökklalið (fös 28. mar 20:17)
  15. „Þetta snýst ekkert um peninga" (þri 25. mar 16:11)
  16. Erfitt en rétt að taka skrefið í Vesturbæinn - „Ég vildi sýna heiminum frá því" (mið 26. mar 23:38)
  17. Heldur áfram að höggva í Heimi (mán 24. mar 09:00)
  18. Carragher um Trent: Ekki bara fótboltaákvörðun (þri 25. mar 22:30)
  19. Skilur ekki hvernig Kompany fékk starfið hjá Bayern (mán 24. mar 16:00)
  20. Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt (fös 28. mar 22:35)

Athugasemdir
banner
banner