Áhugi Man Utd á Delap eykst - Telja að Salah hafi áhuga á að fara til Sádi-Arabíu - Newcastle reynir við Elliott
   þri 01. apríl 2025 19:14
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu markið: Elanga með stórkostlegan sprett gegn gömlu félögunum
Mynd: EPA
Nottingham Forest ere komið með forystuna gegn Man Utd eftir stórkostlegt einstaklingsframtak hjá Anthony Elanga.

Man Utd byrjaði leikinn vel og Bruno Fernandes átti góða tilraun þegar hann átti skot fyrir utan teiginn en Mats Sels varði frá honum í horn.

Upp úr hornspyrnunni komst Forest í skyndisókn. Elanga fékk boltann og brunaði upp allan völlinn og skoraði framhjá Andre Onana.

Elanga hefur liðið vel í treyju Nottingham Forest eftir að hann gekk til liðs við félagið frá Man Utd árið 2023.

Sjáðu markið hér

Athugasemdir
banner
banner