Nottingham Forest ere komið með forystuna gegn Man Utd eftir stórkostlegt einstaklingsframtak hjá Anthony Elanga.
Man Utd byrjaði leikinn vel og Bruno Fernandes átti góða tilraun þegar hann átti skot fyrir utan teiginn en Mats Sels varði frá honum í horn.
Man Utd byrjaði leikinn vel og Bruno Fernandes átti góða tilraun þegar hann átti skot fyrir utan teiginn en Mats Sels varði frá honum í horn.
Upp úr hornspyrnunni komst Forest í skyndisókn. Elanga fékk boltann og brunaði upp allan völlinn og skoraði framhjá Andre Onana.
Elanga hefur liðið vel í treyju Nottingham Forest eftir að hann gekk til liðs við félagið frá Man Utd árið 2023.
Sjáðu markið hér
Athugasemdir