Innkastið hitar upp fyrir komandi tímabil í enska boltanum. Í þessum þætti er fjallað um Liverpool.
Magnús Már Einarsson ræddi við þá Magnús Þór Jónsson og Sigursteinn Brynjólfsson á kop.is.
Á meðal efnis: Öflugur sumargluggi, markmannsmálin, meiri breidd en áður, Keita eins og Klopp hafi búið hann til, af hverju kom Fekir ekki? einn sá efnilegasti í áraraðir, krafa á titil, hvað spilar Sturridge marga leiki?
Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir