Nú er komin inn upptaka af útvarpsþættinum Fótbolti.net sem var á X-inu í dag milli 12 og 14. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson eru umsjónarmenn hans.
- Valsararnir Rúnar Már Sigurjónsson og Ásgeir Þór Ingólfsson kíktu í spjall.
- Gummi Ben spáði í spilin fyrir lokaumferðina í enska boltanum.
- Garðar Gunnar fór yfir 1. deildina.
- Síðasta umferð Pepsi-deildarinnar var skoðuð

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þættinum hér á Fótbolta.net.
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.
Athugasemdir