Útvarpsþátturinn Fótbolti.net var tileinkaður landsleik Íslands og Noregs í gær.
Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stýrðu þættinum en í spjall mættu Henry Birgir Gunnarsson, Benedikt Bóas Hinriksson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson.
Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stýrðu þættinum en í spjall mættu Henry Birgir Gunnarsson, Benedikt Bóas Hinriksson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson.
Þá voru höfðingjarnir Adolf Ingi Erlingsson og Garðar Gunnar Ásgeirsson teknir tali gegnum síma.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þættinum hér á Fótbolta.net.
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.
Athugasemdir